IceCom var stofnað árið 1997 og er leiðandi fyrirtæki á sínu sviði.
IceCom sérhæfir sig í uppsetningu og rekstri á örbylgjukerfum, netkerfum, sjónvarpskerfum, myndavélakerfum, hússtjórnarkerfum, öryggiskerfum og eldvarnarkerfum.
Viðskiptavinir IceCom eru flestir rafverktakar, stóriðjur landsins ,fyrirtæki og stofnanir .
Innan IceCom er starfrækt deild sem sérhæfir sig í öryggis- og prentlausnum frá hinu þekkta vörumerki Brady.

Heildarlausnir
Við erum sérfræðingar í fyrirtækjalausnum. Hver sem lausnin er: fjarskiptalausn, netlausn, prentlausn(Brady) , öryggislausn, myndavélalausn og ferilvöktunarlausn (Spori).

Þjónusta
Við leggjum metnað í að veita fyrirtækjum og stofnunum um allt land faglega og vandaða þjónustu.

Um okkur
Hjá IceCom ehf starfa vel menntaðir einstaklingar með sérþekkingu á vörum og þjónustu fyrirtækisins. Fyrirtækið hefur einnig löggildingu sem rafverktaki og leyfi til hönnunar raflagna.