OtrumCast – Speglun fyrir snjalltæki

OtrumCast

Gerir hótelgestum kleyft að streyma sínu efni á einfaldann hátt.

Kerfið notast við Google Chromecast, OtrumCast styður vandkvæða laust bæði Android og  iOS snjalltæki með öruggri auðkenningu fyrir innanherbergis streymi .

 

Vandræðalaus lausn fyrir gesti til að koma með sitt efni inn í herbergið:

  • Android & iOS samhæft.
  • Örugg auðkenning tækja gesta
  • Öll gögn gesta hreinsuð við „checkout“
  • ‘heima’ speglunar (vörpunar) upplifun
  • 1000+ appa samhæfni

Hafið samband : hotel@icecom.is

Flokkur:
Deila

Description

Eiginleikar sem gestir elska :

  • Auðkenning í einu skrefi.
  • Straumur frá nánast öllum öppum (Netflix, Hulu, Disney+ o.s.frv.)
  • Vikrar bæði með Android og iOS tækjum.
  • Geta haldið áfram að nota önnur öpp á tækinu.
  • Auðvelt að skipta milli paraðra tækja.