Description
Otrum hótelsjónvarpskerfi í skýinu fyrir hótel og gistihús
Í 20 ár hefur IceCom sett upp, rekið og þjónustað hótelsjónvarpskerfi víðsvegar um Ísland
Við bjóðum hótelsjónvarpkerfi vistað í skýinu
Við bjóðum allt að 40 stöðvar erlendar og innlendar sem við sendum í gegnum netið.
Sjónvarpskerfið er fullkomlega skalanlegt, ekkert hótel er of stórt eða of lítið fyrir þessa lausn
Skýjalausnin sem vex og breytist í takt við þínar þarfir og vilja.
Hafðu samband : hotel@icecom.is