Description
Otrum Signage miðlægt skjástýrikerfið kemur skilaboðunum út um leið og á auðveldan hátt hvort sem um er að ræða hótel, verslanamiðstöðvar, sjúkrahús, ráðstefnuhús eða stór viðburði. Breyttu hvaða skjá sem er yfir í þitt stafræna upplýsingaskilti. Engin þörf er á flottum vélbúnaði. Í raun er eini vélbúnaðurinn skjár með HDMI porti , Otrum digitalbox og þú ert klár. Ef þú ert með hótel skjá þarft þú ekki Otrum digital boxið.
Ótakmarkaður fjöldi skjáa ein uplifun. Með skjástýrikerfið í skýinu er auðvelt að aðlaga efnið að hvaða skjástærð,hlutfalli og sniði.
Dæmi um stóra uppsetningu: Telenor Arena
Hafa samband hotel@icecom.is